09.05.2021
Það besta við vorið er að með hlýjum vorvindum fylgir bylgja af jákvæðni og bjartsýni. Það lýsir því fullkomlega hversu bjartsýnir tímar eru fram undan að sjá fjöldann allan af atvinnuauglýsingum í blöðunum þessa dagana. Jafnvel staðarmiðlarnir eru fullir af atvinnutækifærum. Að veðja á fyrirtækin í landinu í Covid-viðspyrnunni hefur sýnilega borgað sig.
07.05.2021
Síðustu sólarhringar hafa verið þungir á samfélagsmiðlum. Gríðarlega margir þolendur kynferðisofbeldis hafa stigið fram og sagt frá sinni reynslu. Það er átakanlegt að lesa sum „tístin“ á twitter. Ein setning er nóg til að ramma inn hryllilegt ofbeldi sem viðkomandi hefur orðið fyrir.
03.05.2021
Mikil verðmætasköpun er á landbyggðunum. Hugmyndaauðgi og framkvæmdarhugur í íbúum landsbyggðarinnar er stigvaxandi. Á landsbyggðunum eru gæðin, þar er sjávarútvegurinn, raforkuframleiðslan og auðlindirnar okkar.
28.04.2021
Ungt fólk á að hafa öll tækifæri til þess að koma að borðinu þegar endurskoða á fyrirkomulag menntakerfisins til framtíðar. Í skólakerfinu geta leynst tækifæri sem við missum af ef við nýtum ekki hugmyndauðgi unga fólksins. Það reynist mikill auður í því að hafa samráð við yngri kynslóðir til að byggja upp framtíð Íslands.
21.04.2021
Það er skýrt ákall yngri kynslóða að stjórnvöld leggi ríka áherslu á loftslagsmál. Það er sjálfsagt og eðlilegt, við erum að ala upp börnin sem munu þurfa að kljást við vanda af þeirri stærðargráðu sem við í dag sjáum ekkert endanlega fyrir. Stjórnvöld hafa ausið gríðarlegu fjármagni í málaflokkinn en samt virðist ekki..
07.04.2021
Eftirspurn á fasteignamarkaði eykst. Þar er mikil hreyfing á bæði nýbyggingum og eldri eignum. En er nógu mikið byggt? Hvernig liggur landið úti á landi? Getur byggingariðnaðurinn annað eftirspurn?
24.03.2021
Sumir tala um það að setja upp „landsbyggðargleraugun” þegar að þingmenn eða aðrir ráðamenn vekja athygli á málefnum landsbyggðarinnar. Ég á mér þann draum að fólk þurfi ekki að setja sig í stellingar til að standa fyrir málefnum er varða landsbyggðina.
16.03.2021
Til að styðja við atvinnulíf þarf að einfalda regluverk okkar sem reynist íþyngjandi.
09.03.2021
Skólakerfið þarf að þróast í takt við nútímann. Bæta þarf við kennslu í fjármálalæsi.
05.03.2021
Almenningur á að hafa valfrelsi um heilbrigðisþjónustu og hún skal vera óháð efnahag.