Fréttir

Berglind Ósk hlaut 2. sætið!

Úrslit prófkjörsins.

Hvernig á að kjósa í prófkjörinu!

Nú er komið að þessu!

Karlarnir sjá bara um þetta

Ég vil búa í opnu og frjálslyndu samfélagi sem leggur áherslu á frelsi og jafnrétti. Ein af hinum eilífðar áskorunum unga fólksins er hvernig skal fara með eigið fé. Þetta er ekki vandamál né umræða sem er ný af nálinni. En hvers vegna nær hún aldrei lengra?

Ekki meira landsbyggðarþras

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin!

Að veðja á einstaklinginn

Það besta við vorið er að með hlýjum vorvindum fylgir bylgja af jákvæðni og bjartsýni. Það lýsir því fullkomlega hversu bjartsýnir tímar eru fram undan að sjá fjöldann allan af atvinnuauglýsingum í blöðunum þessa dagana. Jafnvel staðarmiðlarnir eru fullir af atvinnutækifærum. Að veðja á fyrirtækin í landinu í Covid-viðspyrnunni hefur sýnilega borgað sig.

Óþægileg umræða

Síðustu sólarhringar hafa verið þungir á samfélagsmiðlum. Gríðarlega margir þolendur kynferðisofbeldis hafa stigið fram og sagt frá sinni reynslu. Það er átakanlegt að lesa sum „tístin“ á twitter. Ein setning er nóg til að ramma inn hryllilegt ofbeldi sem viðkomandi hefur orðið fyrir.

Snúum vörn í sókn

Mikil verðmætasköpun er á landbyggðunum. Hugmyndaauðgi og framkvæmdarhugur í íbúum landsbyggðarinnar er stigvaxandi. Á landsbyggðunum eru gæðin, þar er sjávarútvegurinn, raforkuframleiðslan og auðlindirnar okkar.