Fréttir

Öflugri sem ein heild

Sumir tala um það að setja upp „landsbyggðargleraugun” þegar að þingmenn eða aðrir ráðamenn vekja athygli á málefnum landsbyggðarinnar. Ég á mér þann draum að fólk þurfi ekki að setja sig í stellingar til að standa fyrir málefnum er varða landsbyggðina.

Þetta gæti verið einfalt

Til að styðja við atvinnulíf þarf að einfalda regluverk okkar sem reynist íþyngjandi.

Þú átt bara að kunna þetta

Skólakerfið þarf að þróast í takt við nútímann. Bæta þarf við kennslu í fjármálalæsi.

Sá á kvölina sem ekki á völina

Almenningur á að hafa valfrelsi um heilbrigðisþjónustu og hún skal vera óháð efnahag.

Leyfist mér að fá hausverk um helgar?

Tryggja þarf landsmönnum öllum aðgang að nauðsynlegum lyfjum.