15.02.2021
Virkja þarf meðvitund neytenda gagnvart grænum frösum. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að neytendur þurfa að vera vakandi gagnvart villandi eða blekkjandi fullyrðingum um umhverfisvænar vörur eða þjónustu.
08.02.2021
Ungt fólk á að hafa sæti við borðið þegar verið er að ræða stefnumörkun í málefnum til framtíðar. Ungt fólk vill taka í virkum þátt í því að móta þau kerfi sem nota á og vill finna hugmyndum sínum farveg.
02.02.2021
Leggja þarf áherslu á því að koma ungu fólki aftur á atvinnumarkað en langvarandi atvinnuleysi getur haft alvarlegar langtíma afleiðingar á andlega líðan.