28.04.2021
Ungt fólk á að hafa öll tækifæri til þess að koma að borðinu þegar endurskoða á fyrirkomulag menntakerfisins til framtíðar. Í skólakerfinu geta leynst tækifæri sem við missum af ef við nýtum ekki hugmyndauðgi unga fólksins. Það reynist mikill auður í því að hafa samráð við yngri kynslóðir til að byggja upp framtíð Íslands.
21.04.2021
Það er skýrt ákall yngri kynslóða að stjórnvöld leggi ríka áherslu á loftslagsmál. Það er sjálfsagt og eðlilegt, við erum að ala upp börnin sem munu þurfa að kljást við vanda af þeirri stærðargráðu sem við í dag sjáum ekkert endanlega fyrir. Stjórnvöld hafa ausið gríðarlegu fjármagni í málaflokkinn en samt virðist ekki..
07.04.2021
Eftirspurn á fasteignamarkaði eykst. Þar er mikil hreyfing á bæði nýbyggingum og eldri eignum. En er nógu mikið byggt? Hvernig liggur landið úti á landi? Getur byggingariðnaðurinn annað eftirspurn?
24.03.2021
Sumir tala um það að setja upp „landsbyggðargleraugun” þegar að þingmenn eða aðrir ráðamenn vekja athygli á málefnum landsbyggðarinnar. Ég á mér þann draum að fólk þurfi ekki að setja sig í stellingar til að standa fyrir málefnum er varða landsbyggðina.
16.03.2021
Til að styðja við atvinnulíf þarf að einfalda regluverk okkar sem reynist íþyngjandi.
09.03.2021
Skólakerfið þarf að þróast í takt við nútímann. Bæta þarf við kennslu í fjármálalæsi.
05.03.2021
Almenningur á að hafa valfrelsi um heilbrigðisþjónustu og hún skal vera óháð efnahag.
02.03.2021
Tryggja þarf landsmönnum öllum aðgang að nauðsynlegum lyfjum.
15.02.2021
Virkja þarf meðvitund neytenda gagnvart grænum frösum. Nýleg rannsókn leiðir í ljós að neytendur þurfa að vera vakandi gagnvart villandi eða blekkjandi fullyrðingum um umhverfisvænar vörur eða þjónustu.
08.02.2021
Ungt fólk á að hafa sæti við borðið þegar verið er að ræða stefnumörkun í málefnum til framtíðar. Ungt fólk vill taka í virkum þátt í því að móta þau kerfi sem nota á og vill finna hugmyndum sínum farveg.